Fundargerð 139. þingi, 156. fundi, boðaður 2011-09-02 10:30, stóð 10:32:08 til 19:10:48 gert 5 9:47
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

156. FUNDUR

föstudaginn 2. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Forsætisráðherra las forsetabréf um að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfunda 2. september 2011.


Tilkynning um úrsögn úr þingflokki.

[10:35]

Hlusta | Horfa

Forseti las bréf frá Guðmundi Steingrímssyni, 8. þm. Norðvest., þar sem hann segir sig úr þingflokki framsóknarmanna.


Afsal varaþingmennsku.

[10:35]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf frá Einari Skúlasyni, 1. varaþingmanni Framsóknarflokksins í Reykv. s., þar sem hann segir af sér varaþingmennsku.


Umfjöllun heilbrigðisnefndar og menntamálanefndar um skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[10:36]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við heilbrigðisnefnd og menntamálanefnd að þær fjölluðu um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[10:37]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Fyrirkomulag umræðu um skýrslu forsætisráðherra.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Staðan í efnahags- og atvinnumálum, munnleg skýrsla forsætisráðherra, ein umr.

[10:40]

Hlusta | Horfa

[12:04]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 13:20]


Atvinnuleysistryggingar og réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, 3. umr.

Stjfrv., 830. mál (starfstengd vinnumarkaðsúrræði, upplýsingaskylda, desemberuppbót o.fl.). --- Þskj. 1487, brtt. 1827.

[13:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 763. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1330.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Námsstyrkir, 3. umr.

Stjfrv., 734. mál (aukið jafnræði til náms). --- Þskj. 1652.

[14:27]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, 2. umr.

Stjfrv., 719. mál (olíuleitarleyfi). --- Þskj. 1243, nál. 1547, brtt. 1548.

[14:30]

Hlusta | Horfa

[14:45]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:37]

Útbýting þingskjala:


Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, 2. umr.

Stjfrv., 709. mál (heildarlög). --- Þskj. 1228, nál. 1614 og 1836, brtt. 1616.

og

Fullgilding Árósasamningsins, 2. umr.

Stjfrv., 708. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1227, nál. 1614, brtt. 1615.

[15:38]

Hlusta | Horfa

[16:14]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 16:56]


Atvinnuleysistryggingar og réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 830. mál (starfstengd vinnumarkaðsúrræði, upplýsingaskylda, desemberuppbót o.fl.). --- Þskj. 1487, brtt. 1827.

[17:02]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1851).


Almannatryggingar o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 763. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1330.

[17:06]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1853).


Námsstyrkir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 734. mál (aukið jafnræði til náms). --- Þskj. 1652.

[17:08]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1854).


Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, frh. 2. umr.

Stjfrv., 719. mál (olíuleitarleyfi). --- Þskj. 1243, nál. 1547, brtt. 1548.

[17:08]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 709. mál (heildarlög). --- Þskj. 1228, nál. 1614 og 1836, brtt. 1616.

og

Fullgilding Árósasamningsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 708. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1227, nál. 1614, brtt. 1615.

[17:14]

Hlusta | Horfa

[18:06]

Útbýting þingskjala:

[18:40]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8.--9. mál.

Fundi slitið kl. 19:10.

---------------